Um okkur

Fótaaðgerðastofa Seltjarnarness var stofnuð 31. október 1999.

Fyrstu 6 árin var hún til húsa í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness við Suðurströnd, en frá 1. september 2005 hefur hún verið í eigin húsnæði að Austurströnd 8, Seltjarnarnesi.

 

Starfandi fótaaðgerðafræðingar eru:
Ragnheiður Guðjónsdóttir og Margrét Jónsdóttir.

Ragnheiður lauk námi frá Norsk Fotterapeutskole í júní 1999 og hefur starfað að faginu frá júlí 1999.

Margrét lauk námi í fótaaðgerðafræði 1972 og hefur starfað að faginu óslitið frá 1978.

Þær hafa báðar sótt ýmis símenntunarnámskeið varðandi fagið, bæði hérlendis og erlendis til að viðhalda þekkingunni kynna sér nýtt efni og tileinka sér tækninýjungar.

Þær eru félagar í Félagi íslenskra fótaaðgerðafræðinga


Stašsetning