Nżr eigandi tekur viš a Fótaašgeršastofu Seltjarnarness

1. september s.l. tók Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir, fótaaðgerðafræðingur við rekstri Fótaaðgerðastofu Seltjarnarness.  Ragnheiður Guðjónsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, annar stofnenda stofunnar, hefur látið af störfum en Margrét Jónsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, mun verða árfram í hlutastarfi við stofuna.


Stašsetning