Fótvörtur

Meðferð: Húðin er þynnt sé þess þörf og síðan er vartan fryst. Sterkur áburður eða plástur er borinn á til frekari eyðingar á vörtum. Einnig er beitt hlífðarmeðferð ef sárauki er fyrir hendi. Vörtufrysting er oft endurtekin 2svar til 3svar á 7 - 14 daga fresti eða oftar ef þörf krefur


Stašsetning